22.11.2011 00:00

Fáskrúðsfjörður í þoku og lélegu skyggni

Hér kemur myndasyrpa sem Óðinn Magnason tók á Fáskrúðsfirði í þoku og lélegu skyggni fyrir stuttu. Þarna sjáum við flutningaskipið Alma og eins Green Lofoten, en að auki eru þarna smábátar. Hvað um það þetta er í boði núna.
























       Fáskrúðsfjörður í þoku og lélegu skyggni © myndir Óðinn Magnason, í nóv. 2011