21.11.2011 23:00
Hagbarður TH 1 / Hagbarður ÞH 1 / Hagbarður KE 115
Þessi eikarbátur sem smíðaður var í Reykjavík 1946, var í útgerð alveg þar til hann lenti í áreksti við rekald og sökk

538. Hagbarður TH 1, við sjósetningur 1947 © mynd úr Víkingi

538. Hagbarður ÞH 1, að koma inn til Keflavíkur © mynd Snorrason

538. Hagbarður KE 115, að koma inn til Keflavíkur © mynd Heimir Stígsson
Smíðaður hjá Slippfélaginu í Reykjavík 1946. Teiknari og yfirsmiður var Pétur Wigelund. Stækkaður 1955 og aftur 1970.
Sökk 27 sm. vestur af Ingólfshöfða 13. okt. 1974, eftir árekstur við rekald.
Nöfn: Hagbarður TH 1, Hagbarður ÞH 1, Hagbarður KE 115 og Hagbarður
538. Hagbarður TH 1, við sjósetningur 1947 © mynd úr Víkingi
538. Hagbarður ÞH 1, að koma inn til Keflavíkur © mynd Snorrason
538. Hagbarður KE 115, að koma inn til Keflavíkur © mynd Heimir Stígsson
Smíðaður hjá Slippfélaginu í Reykjavík 1946. Teiknari og yfirsmiður var Pétur Wigelund. Stækkaður 1955 og aftur 1970.
Sökk 27 sm. vestur af Ingólfshöfða 13. okt. 1974, eftir árekstur við rekald.
Nöfn: Hagbarður TH 1, Hagbarður ÞH 1, Hagbarður KE 115 og Hagbarður
Skrifað af Emil Páli
