21.11.2011 21:00
Umskipun frá Alma til Green Lofoten gengur vel
Frá því að kyrrsetningunni lauk um helgina hefur staðið yfir umskipin á farminum úr Alma yfir í Green Lofoten í Fáskrúðsfjarðarhöfn, eins og sjá má á þessum myndum Óðins Magnasonar. Annars koma myndasyrpa frá Fáskrúðsfirði á miðnætti og þá einnig fleiri myndir af þessum skipum.


Umskipun úr Alma í Green Lofóten, í Fáskrúðsfjarðarhöfn © myndir Óðinn Magnason í nóv. 2011
Umskipun úr Alma í Green Lofóten, í Fáskrúðsfjarðarhöfn © myndir Óðinn Magnason í nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
