21.11.2011 17:00
Hafnarframkvæmdir eða hvað?
Ekki veit ég hvaða framkvæmdir þetta eru sem sjást á myndunum, nema það að búið er að gera skarð í bjargbrúnina og miklu efni verið keyrt í vegastæði niður í víkina. Um er að ræða vík þá sem er norðan við Hólmsbergsvita, þ.e. bak við neðanjarðartankanna og mig minnir að víkin heiti Selvík, en er þó ekki alveg klár.



© myndir Emil Páll, í dag 21. nóv. 2011
000
Þessar ábendingar komu vegna málsins: Tómas J. Knútsson þarna á að útbúa stað til að farga öllu álgjalli og öðru tilfallandi varðandi þá starfsemi sem verður í Helguvík og þetta er búið að samþykkja og gera umhverfismat á að mér skilst
Árni Og Júlla J Er ekki bannað að henda rusli í sjóinn er álgjall það
© myndir Emil Páll, í dag 21. nóv. 2011
000
Þessar ábendingar komu vegna málsins: Tómas J. Knútsson þarna á að útbúa stað til að farga öllu álgjalli og öðru tilfallandi varðandi þá starfsemi sem verður í Helguvík og þetta er búið að samþykkja og gera umhverfismat á að mér skilst
Árni Og Júlla J Er ekki bannað að henda rusli í sjóinn er álgjall það
Skrifað af Emil Páli
