21.11.2011 16:00
Grímsnes BA 555 og Hólmsbergsviti
Á myndunum sjáum við Grímsnes BA 555 sigla út úr Stakksfirði, en mörk hans eru einmitt kletturinn Stakkur og bergið þar sem Hólmsbergsviti er. Hin hluti Stakksfjarðar endar á Keilisnesi á Vatnsleysuströnd.
89. Grímsnes BA 555 á siglingu út úr Stakksfirði, en fjörðurinn markast af línu sem miðast einmitt við Hólmsbergsvita annarsvegar og Keilisnes hinsvegar © myndir Emil Páll, 21. nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
