19.11.2011 23:00

Hafsteinn VA 16 ex íslenskur og enskur


                     Hafsteinn ÍS 449, síðan Færeyskur © vagaskip.dk

Þessi var í upphafi enskur og bar þar 2 nöfn en 1924 var hann keyptur til Flateyrar og flakkaði síðan til Grundarfjarðar, Hafnarfjarðar, Grindavíkur, Keflavíkur og Reykjavíkur, Seldur til Færeyja 1945 og rifinn í Odense 25. okt. 1955,