19.11.2011 21:00

Augnayndi frá Hólmavík

Myndir þær sem Jón Halldórsson er að bjóða okkur upp á, á vef sýnum holmavik.123.is eru með þeirri lang flottostu sem sjá má á síðum eins og þessum. Hér birti ég smá sýnishorn sem hann birt í dag, frá smábátahöfninni á Hólmavík.

                                                             © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is