19.11.2011 17:00

Þennan ætti að verðlauna

Útgerða þessa báts ætti að verðlauna fyrir hvað hann er vel bundinn. Í óveðri fyrir nokkru var hann nær slitnaður frá  og er haft hafði verið samband við úrgerðina, komu vaskir sveinar og bundu svona hressilega vel. Enda er umræddur bátur bundinn um einhvern tíma við bryggju. Hér er það útgerð Guðrúnar Guðleifsdóttur ÍS 25 sem er í Njarðvíkurhöfn, sem ætti að verðlauna.


                       Vel bundinn, í Njarðvik © mynd Emil Páll, 19. nóv. 2011