19.11.2011 00:00
þerney RE: 9. veiðiferð 2. hl.
Hér koma 12 myndir frá þeim á Þerney RE, þ.e. 2. hluti mynda úr 9. veiðiferð.
50 ára afmæli yfirstýrimannsins Friðriks, fagnað með kræsingum í kaffinu
Vigri RE, alltaf jafn glæsilegur, þó hann sé að detta á tvítugsaldurinn
Flottur
Aðaljaxlarnir Toni SI 2 og Örvar, með klárt BB megin
Örfirisey RE, aðeins að lyfta trjónunni
Mánaberg ÓF og Vigri RE
Daði að glassera karfa, en hann þykir einn sá sneggsti í flotanum. Já hann er fljótari en skugginn
Kristján tækjatröll, er með þeim kaldari þegar hann kemur upp úr frystilestinni
SI 2 er alveg ótrúlegur pakkari
Örvar, Bjarki og Ásberg, bíða eftir að fá fisk í snyrtingu
Guðríður messi, er dugleg að koma í vinnsluna og hjálpa til
Júlíus Geirmundsson ÍS, eða Júllinn eins og hann er oftast kallaður
© myndir og myndtexti, skipverjar á 2203. Þerney RE 101, í nóv. 2011
