17.11.2011 20:30

Ekki Már heldur Barði

Áðan þegar ég setti inn myndirnar af tveimur togurum í Namibíu, fór ég eftir því sem flestir giskuðu á, en taldi sjálfur frekar að þetta væri Barði og undir því nafni var hann einmitt í Namibíu og á ég mynd af honum með það nafn. Nú hef ég fengið ábendingu í sömu átt og tel því að þetta sé ekki Már SH heldur ex Barði NK


                       Sá efri er Barði ex 1536. Barði NK ex Júlíus Geirmundsson ÍS