17.11.2011 08:10

Orion II / Thor Supporter

Skip sem var gert úr hérlendis í nokkurn tíma, en síðan selt út og endaði í Færeyskri eigu, en með heimahöfn annarsstaðar. Allt um það fyrir neðan myndirnar


                     2059. Orion II © mynd af netinu, ljósm. ókunnur


                 Thor Supporter © mynd shipspotting, Miguel Tárrago, 27. sept. 2010


Dráttarskip smíðað hjá Hudson Shipbuilding inc, í U.S.A. 1980 og innfluttur til Íslands 1990 og síðan seldur til Noregs 1997 og þaðan til Færeyja síðar.

Er nú í eigu Færeyskra aðila, en með heimahöfn í Kingstown í Sant Vincent og Grenadiers.

Nöfn: Wanda Louise, Chris B., Orion II, Hunter og núverandi nafn: Thor Supporter.