16.11.2011 14:00

Makaskipti varðandi báta í Grindavík og Kópavogi

Gengið hefur verið frá skiptum á bátunum Korra KÓ 8 og Venna GK 606, en sá fyrrnefndi er alveg nýr og ónotaður, en hann var sjósettur í sept. sl. og hefur ekkert verið í drift ennþá,


                   2818. Korri KÓ 8, í reynslusiglingu á Keflavíkinni 14. sept. 2011


            7311. Venni GK 606, í Grindavíkurhöfn 15. sept. 2010  © myndir Emil Páll