16.11.2011 12:30
Feluleikur um varðskipið Þór
Á dögunum er varðskipið Þór kom til Helguvíkur var látið að því liggja að ástæðan væri að taka fallbyssuna um borð og að taka á móti hafnarstarfmönnum o.fl. Þetta voru þó aðeins tilbúnar ástæður, því aðalástæðan var allt önnur, en allir gestirnir svo og blaðamenn sem komu við þetta tækifæri um borð voru beðnir um það segja ekki frá ástæðunni. Þó ég viti núna hver ástæðan var, læt ég það var að sinni að segja frá því hver hún var.
Varðskipið Þór í Helguvík á dögunum © mynd Emil Páll, 10. nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
