13.11.2011 14:00

Bátar á útleið

Einhvern veginn hef ég grun um að þessir bátar hafi verið staðsettir á ákveðnum stað að bíða eftir merkinu sem gefið var í gamla daga þegar það mátti fara á veiðisvæðið og þess vegna séu þeir svona margir í einum hnapp komnir á fulla ferð.


                  Bátar á útleið © mynd úr gömlu fjölskyldusafni