13.11.2011 12:00
Úr 50 - 60 ára gömlu fjölskyldusafni - óþekkt skip
Í dag mun ég birta í nokkrum skömmtum myndir úr 50 til 60 ára gömlu fjölskyldusafni. Í mörgum tilfellunum eru litlar eða engar upplýsingar með myndunum og þá er bara að rifja upp það sem um er að ræða, þegar það er hægt. Fyrsta myndin er af gömlu flutningaskip og sýnist mér að fyrst stafirnir í nafninu séu SN

SN eitthvað er nafnið, að mér sýnist, en hvar þetta er tekið er ég alls ekki viss, gæti þó allt eins verið í Njarðvik? © mynd úr 50 - 60 ára gömlu fjölskyldusafni
SN eitthvað er nafnið, að mér sýnist, en hvar þetta er tekið er ég alls ekki viss, gæti þó allt eins verið í Njarðvik? © mynd úr 50 - 60 ára gömlu fjölskyldusafni
Skrifað af Emil Páli
