13.11.2011 11:00
Paterna
Í gærkvöldi tók ég myndir af skipinu koma til Helguvíkur, en þær voru svona hálfgerður feluleikur, enda dimman búin að taka völdin. Tók ég því þessar í morgun þegar birtan var búin að taka völdin.
Paterna í Helguvík í morgun © myndir Emil Páll, 13. nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
