13.11.2011 09:10
Pollux SH 40 verður Frigg ST 69
Í fyrradag bættist í smábátaflota Hólmavíkur þegar Pollux SH 40 verður Frigg ST 69 kom til Hólmavíkur
Þennan bát þekkja allmargir Strandamenn hann var í eigu Guðmundar Ragnars fátæka á Drangsnesi og hét þá Kristbjörg. Þannig að hann er nánast aftur komin heim, allavega heim til Hólmavíkur
© myndir og texti: Jón Halldórsson, holmavik. 123.is
Skrifað af Emil Páli
