10.11.2011 22:00
Karlsey til Bíldudals og Borgin til Ísafjarðar?
Var að heyra það að fiskeldið á Bíldudal væri að kaupa Karlsey á Reykhólum og ætti hún að vera þjónustuskip hjá þeim í laxeldinu í Arnarfirði. Jafnframt að á lokastigi væri að Jón sem á Gunnbirnina á Ísafirði og rækjuverksmiðjuna á Ísafirði sé búinn að kaupa Borgina sem liggur í Reykjavíkurhöfn og fari með hana til rækjuveiða.

1400. Karlsey © mynd MarineTraffic, Björn Samúelsson

Borgin © mynd heimsmet.is
1400. Karlsey © mynd MarineTraffic, Björn Samúelsson
Borgin © mynd heimsmet.is
Skrifað af Emil Páli
