10.11.2011 19:00
Muggur KE 2 / Muggur GK 70
Smíðanúmer 1 hjá Sólplasti ehf., Innri-Njarðvik, allt tréverk í innréttingum unnar af Valberg Helgasyni. Sjósettur og afhentur 13. október 2001.
Lyft upp úr sjó i Njarðvik, föstudaginn 12. september 2008 og fluttur með Jóni & Margeiri ehf., til Seyðisfjarðar, en Norræna flutti hann 17. sept. til Noregs, en þangað hafði hann verið seldur.
Hér hann fyrst í nokkra mánuðii Muggur KE 2, en því var breytt í Muggur GK 70, með heimahöfn í Sandgerði. Ekki er vitað um nafn eða nöfn eftir að hann fór til Noregs.



2510. Muggur KE 2 © myndir í eigu Sólplasts




2510. Muggur GK 70 © myndir í eigu Sólplasts
Í næstu færslu hér á eftir þessari kemur Muggur KE 2 aftur við sögu
Lyft upp úr sjó i Njarðvik, föstudaginn 12. september 2008 og fluttur með Jóni & Margeiri ehf., til Seyðisfjarðar, en Norræna flutti hann 17. sept. til Noregs, en þangað hafði hann verið seldur.
Hér hann fyrst í nokkra mánuðii Muggur KE 2, en því var breytt í Muggur GK 70, með heimahöfn í Sandgerði. Ekki er vitað um nafn eða nöfn eftir að hann fór til Noregs.
2510. Muggur KE 2 © myndir í eigu Sólplasts
2510. Muggur GK 70 © myndir í eigu Sólplasts
Í næstu færslu hér á eftir þessari kemur Muggur KE 2 aftur við sögu
Skrifað af Emil Páli
