10.11.2011 18:00

Muggur GK 70 - drekkhlaðinn

Hér kemur smá myndasyrpa sem tekin var af bátnum er hann kom drekkhlaðinn til Sandgerðis fyrir mörgum árum. Síðar í kvöld kem ég með syrpu af þeim báti nýjum, en undir tveimur skráningum, og segi um leið sögu hans í stuttu máli.








          2510. Muggur GK 70, kemur drekkhlaðinn að landi í Sandgerði 19. mars 2006 © myndir í eigu Sólplasts - Meira um bátinn á eftir.