10.11.2011 17:45
Maron 522 og HU 522
Eins og ég hef áður sagt frá er verið að breyta skráningu Marons úr GK 522 í HU 522 og í dag kom hann að landi með nýju merkinguna örðu meginn en aðeins 522 hinum megin. Stafar þetta auðvitað af mikilli sjósókna annars vegar og hinsvegar tíðum rigniningum. En svona til gamans tók ég þessa syrpu af honum við þessar aðstæður.







363. Maron, kemur að landi í Njarðvik í dag. Á þremur efstu sést skráningin HU 522 og á þremur neðstu er það aðeins 522. En eins og kemur fram fyrir ofan myndirnar, spilar sjálfsagt bæði veður og tíð sjósókn inn í að ekki er búið að ljúka við breytingar á skráningunni © myndir Emil Páll, 10. nóv. 2011
363. Maron, kemur að landi í Njarðvik í dag. Á þremur efstu sést skráningin HU 522 og á þremur neðstu er það aðeins 522. En eins og kemur fram fyrir ofan myndirnar, spilar sjálfsagt bæði veður og tíð sjósókn inn í að ekki er búið að ljúka við breytingar á skráningunni © myndir Emil Páll, 10. nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
