09.11.2011 23:00
Sigurvin GK 61
Þessar myndir úr safni Sólplasts eru teknar af Víkurfréttum og sýnir bátinn veltast í brimrótinu eftir að hafa fengið á sig brotsjó og fór nánast kollhnís 24. janúar 2004. Keypti Sólplast bátinn eftir þetta óhapp og stóð til að endurbyggja hann í íhlaupavinnu, en tími til þess hefur lítið gefist fram til þessa og því er báturinn enn hjá þeim og er skráður þar sem Sólborg I GK 61
Var framleiddur sem þjónustubátur hjá Aqua Star, Englandi en innréttaður, vél og tæki sett niður hjá Vélsmiðju Sverre Stengrímsen hf. Keflavík 1988. Í nóv. 1989 var honum breytt í fiskiskip. Lengdur, settur á hann hvalbakur, pera og hækkaðar lunningar auk þess sem hann var breikkaður af aftan hjá Sólplasti ehf. Innri - Njarðvik sumarið 2001 og tók verkið aðeins 2 mánuði
Báturinn hefur borið nöfnin; Straumsvík, Straumsvík KÓ 50, aftur bara Straumsvík, Guðlaug Lárusdóttir RE 310, Stakkavík GK 61, Sigurvin GK 61 og nú skráður sem Sólborg I GK 61


Þessar Víkurfréttamyndir af 1943. Sigurvin GK 61, þar sem hann var að velta í brimrótinu við Grindavík, eru úr safni Sólplasts
Var framleiddur sem þjónustubátur hjá Aqua Star, Englandi en innréttaður, vél og tæki sett niður hjá Vélsmiðju Sverre Stengrímsen hf. Keflavík 1988. Í nóv. 1989 var honum breytt í fiskiskip. Lengdur, settur á hann hvalbakur, pera og hækkaðar lunningar auk þess sem hann var breikkaður af aftan hjá Sólplasti ehf. Innri - Njarðvik sumarið 2001 og tók verkið aðeins 2 mánuði
Báturinn hefur borið nöfnin; Straumsvík, Straumsvík KÓ 50, aftur bara Straumsvík, Guðlaug Lárusdóttir RE 310, Stakkavík GK 61, Sigurvin GK 61 og nú skráður sem Sólborg I GK 61
Þessar Víkurfréttamyndir af 1943. Sigurvin GK 61, þar sem hann var að velta í brimrótinu við Grindavík, eru úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
