09.11.2011 19:00

Jaspis KE 227

Hér var upphaflega á ferðinni Mótunarbátur, framleiddur í Hafnarfirði 1988. Dekkaður hjá Sólplasti ehf., Sandgerði 1997. Lengdur hjá Sólplasti ehf. Innri-Njarðvík 1999. Hann hefur borið nöfnin: Jaspis KE 227, Jaspis GK 82, Freydís NS 46 og núverandi nafn og númer: Freydís NS 42


     7066. Jaspis KE 227, í Grófinni, upp úr síðustu aldarmótum © mynd úr safni Sólplasts