08.11.2011 21:30

Fengu ,,Gráa gullið" á Sumarlinu

Rússar

Hér er mynd af tveim úr áhöfn Alma á Sumarlínu að sjálfsögðu fengur þeir Gráa Gullið að gjöf en þar er bjór þeirra Hoffellsmanna.

                                         © mynd og texti: Óðinn Magnason, 8. nóv. 2011