08.11.2011 13:15

Maron nú HU 522 frá Blönduósi

Þessar myndir tók ég í hádeginu í Njarðvikurhöfn og sést að búið er að mála yfir GK á bátnum og samvkæmt vef Fiskistofu verður hann nú skráður sem HU 522, með heimahöfn á Blönduósi




      363. Maron HU 522 ex GK 522, í Njarðvikurhöfn í hádeginu © myndir Emil Páll, 8. nóv. 2011