08.11.2011 09:35
Björgunarskipið slitnaði frá og rak upp í fjöru
Í óveðrinu í nótt slitnaði björgunarskipið Jón Oddgeir, frá þar sem hann lá utan á öðrum báti í Njarðvikurhöfn og rak upp í fjöru í höfninni. Hér eru nokkrar myndir sem ég tók í morgun á staðnum.




2474, Jón Oddgeir, uppi í fjöru, í Njarðvik í morgun © myndir Emil Páll, 8. nóv. 2011
2474, Jón Oddgeir, uppi í fjöru, í Njarðvik í morgun © myndir Emil Páll, 8. nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
