07.11.2011 00:00
Úr 9. veiðiferð Þerneyjar RE
Nú er nokkuð liðið síðan ég birti síðast myndasyrpu frá þeim á Þerney Re, en nú kemur ein úr yfirstandandi veiðiferð. Myndirnar eru ekki endilega í þeirri röð sem hún er hjá þeim, en það verður bara að hafa það.

Guðríður færir skipstjóranum fulla skál af vínberjum til að nasla

Ásberg og Jonni kunna þetta uppá tíu

Ásberg og Toni eru að gera grín af Örvari sem féll aftur fyrir sígarettunni eftir þó nokkuð hlé. En mamma Örvars má ekki frétta það, þannig að það fer ekki lengra
Bjarki stýrimaður sofnaður á bekknum einn ganginn enn, konan hans verður glöð þegar hann kemur heim alveg úthvíldur fyrir allt jólastússið
Brjálað að gera hjá Bjarka stýrimanni, hann hefur það huggulegt á sjónum meðan konan þrælar heima við að standsetja nýja íbúð og flytja og hafa allt klárt þegar hann kemur heim "eftir mjög erfiðan túr"

Daði farinn að lengja eftir vöfflunum

Gestur, Matti og Gústi klárir í hífop

Guðríður Dröfn Kristinsdóttir að baka vöfflur í strákana

Keli yfirvélstjóri að fikta í brunakerfinu
Mikil gleði í gangi

No comment

Siggi litli ánægður með viðbröginn sem hann er búinn að fá á einkamál.is en hann auglý$ti eftir $kemmtilegum karlmanni á $extugsaldri :-)

Strákarnir nýbúnir að horfa á þáttinn dans dans dans og tóku nokkur spor á leiðinni aftur á hlera. Ásberg hefði komist áfram með sína danshæfileika
Toni á ég að lána þér gleraugun eða sérðu þetta alveg

Þarna kúra vinirnir Bragi og Gestur

Anton Páll horfir forviða á trolldraslið

Bjarki sofnaður með tannstöngulinn í kjaftinum

Stefán jaxl og Valdi byrjaðir að hausa aflann

Strákarnir að gera klárt til að kasta aftur
Strákarnir spenntir yfir boltanum, Man city og Man utd en ekkert óvenjulegt gerðist í þeim leik hann var frekar tíðindalítill

Örvar búinn að setja upp gleraugun og er spekingslegur á svip
Menn þungt hugsi yfir gangi mála

Ægir að spjalla við Valda vin sinn á Þór HF
© Myndir og myndatextar frá skipverjum á Þerney RE
Guðríður færir skipstjóranum fulla skál af vínberjum til að nasla
Ásberg og Jonni kunna þetta uppá tíu
Ásberg og Toni eru að gera grín af Örvari sem féll aftur fyrir sígarettunni eftir þó nokkuð hlé. En mamma Örvars má ekki frétta það, þannig að það fer ekki lengra
Bjarki stýrimaður sofnaður á bekknum einn ganginn enn, konan hans verður glöð þegar hann kemur heim alveg úthvíldur fyrir allt jólastússið
Brjálað að gera hjá Bjarka stýrimanni, hann hefur það huggulegt á sjónum meðan konan þrælar heima við að standsetja nýja íbúð og flytja og hafa allt klárt þegar hann kemur heim "eftir mjög erfiðan túr"
Daði farinn að lengja eftir vöfflunum
Gestur, Matti og Gústi klárir í hífop
Guðríður Dröfn Kristinsdóttir að baka vöfflur í strákana
Keli yfirvélstjóri að fikta í brunakerfinu
Mikil gleði í gangi
No comment
Siggi litli ánægður með viðbröginn sem hann er búinn að fá á einkamál.is en hann auglý$ti eftir $kemmtilegum karlmanni á $extugsaldri :-)
Strákarnir nýbúnir að horfa á þáttinn dans dans dans og tóku nokkur spor á leiðinni aftur á hlera. Ásberg hefði komist áfram með sína danshæfileika
Toni á ég að lána þér gleraugun eða sérðu þetta alveg
Þarna kúra vinirnir Bragi og Gestur
Anton Páll horfir forviða á trolldraslið
Bjarki sofnaður með tannstöngulinn í kjaftinum
Stefán jaxl og Valdi byrjaðir að hausa aflann
Strákarnir að gera klárt til að kasta aftur
Strákarnir spenntir yfir boltanum, Man city og Man utd en ekkert óvenjulegt gerðist í þeim leik hann var frekar tíðindalítill
Örvar búinn að setja upp gleraugun og er spekingslegur á svip
Menn þungt hugsi yfir gangi mála
Ægir að spjalla við Valda vin sinn á Þór HF
© Myndir og myndatextar frá skipverjum á Þerney RE
Skrifað af Emil Páli
