06.11.2011 10:15

Alma og Vöttur á mynd

Þessa mynd má sjá á vefmyndavélinni fyrir Fáskrúðsfjörð núna áðan og sýnir drátarbátinn Vött og flutningaskipið Alma, við bryggju á Fáskrúðsfirði, núna áðan


           Alma og dráttarbáturinn Vöttur, á Fáskrúðsfirði núna áðan © úr vefmyndavél á staðnum, 6. nóv. 2011