05.11.2011 23:30
Bjargvætturinn Hoffell SU 80
Í dag hefur mikið verið fjallað um björgun á flutningaskipinu Alma út af Austfjörðum og með umfjölluninni hefur mest verið birtar myndir af varðskipum eða varðskipsmönnum. Það er þó Hoffellið sem spilar eitt stærsta hlutverkið í björgunarmálinu og því er ekki úr vegi að birta hér smá syrpu af því skipi.

2345. Hoffell SU 80 © mynd Bjöggi Baldurs

2345. Hoffell SU 80 © mynd Óðinn Magnason

2345. Hoffell SU 80 © mynd Óðinn Magnason

2345. Hoffell SU 80 © mynd Óðinn Magnason

2345. Hoffell SU 80 © mynd Óðinn Magnason
2345. Hoffell SU 80 © mynd Bjöggi Baldurs
2345. Hoffell SU 80 © mynd Óðinn Magnason
2345. Hoffell SU 80 © mynd Óðinn Magnason
2345. Hoffell SU 80 © mynd Óðinn Magnason
2345. Hoffell SU 80 © mynd Óðinn Magnason
Skrifað af Emil Páli
