05.11.2011 18:00
Í St.John's á Nýfundalandi
Jón Páll Ásgeirsson hafði viðkomu í St. John's á Nýfundalandi í síðasta mánuði og tók þá skemmtilega myndasyrpu sem sjá má á síðu hans, en fyrir þá sem ekki rata þangað, þá er ég með tengil á hann hér til hliðar á síðunni.
Hér birti ég fimm af þeim myndum sem fram koma í syrpu hans.





Í St.John's á Nýfundalandi © myndir Jón Páll, í okt 2011
Hér birti ég fimm af þeim myndum sem fram koma í syrpu hans.
Í St.John's á Nýfundalandi © myndir Jón Páll, í okt 2011
Skrifað af Emil Páli
