04.11.2011 11:45

Hvað verður um Sæmund GK?

Við ástandsskoðun á Sæmundi GK 4 í Njarðvikurslipp kom í ljós að nokkur tæring var í botni bátsins. Í framhaldi af því var í gær skipt um zinkið á bátnum og bendir því allt til að hann eigi að fara eitthvað sjóleiðis. Hvort það er í pottinn eða eitthvað annað kemur í ljós.


        1264. Sæmundur GK 4, í slippnum í Njarðvik í morgun © mynd Emil Páll, 4. nóv. 2011