04.11.2011 09:00

María KE 84

Þessi fallegi bátur, lifði ekki lengi, heldur fórst nánast strax með allri áhöfn.


          1256. María KE 84 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur

Smíðanúmer 34 hjá Dröfn hf., Hafnarfirði 1972, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar, Keflavík.

Fórst NV af Eldeyjarboða 7. feb. 1973, með fjórum mönnum.

Bar aðeins þetta eina nafn.