04.11.2011 09:00
María KE 84
Þessi fallegi bátur, lifði ekki lengi, heldur fórst nánast strax með allri áhöfn.

1256. María KE 84 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
Smíðanúmer 34 hjá Dröfn hf., Hafnarfirði 1972, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar, Keflavík.
Fórst NV af Eldeyjarboða 7. feb. 1973, með fjórum mönnum.
Bar aðeins þetta eina nafn.
1256. María KE 84 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
Smíðanúmer 34 hjá Dröfn hf., Hafnarfirði 1972, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar, Keflavík.
Fórst NV af Eldeyjarboða 7. feb. 1973, með fjórum mönnum.
Bar aðeins þetta eina nafn.
Skrifað af Emil Páli
