03.11.2011 22:00

Stafnes KE á leið út frá Grindavík í dag

Þó þokuslæða væri yfir Grindavík og suddi, smellti ég þessari mynd er báturinn var að renna út úr höfninni.


          964. Stafnes KE 130, á leið út úr Grindavíkurhöfn í hádeginu í dag © mynd Emil Páll, 3. nóv. 2011