03.11.2011 21:00

Fjölbrautaskólanemar heimsækja Sólplast

Í morgun komu nemendur í vélastjórnum og skipahönnun hjá Fjölbrautaskóla Suðurnesja í heimsókn til Sólplasts í Sandgerði og sjáum við nokkrar myndir sem ég tók við það tækifæri.








          FS-ingar hlýða á orð Kristjáns Nielsen hjá Sólplasti © myndir Emil Páll, 3. nóv. 2011