03.11.2011 19:00
Sæúlfur tekin í sundur hjá Sólplasti
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni stendur til að lengja Sæúlf frá Vogum, hjá Sólplasti íSandgerði og var hann tekinn í sundur í gær og sést nú vel á myndunum hversu löng lengingin verður.



6821. Sæúlfur GK 137, í tveimur pörtum hjá Sólplasti ehf. í Sandgerði © myndir Emil Páll, 2. nóv. 2011
6821. Sæúlfur GK 137, í tveimur pörtum hjá Sólplasti ehf. í Sandgerði © myndir Emil Páll, 2. nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
