02.11.2011 21:30
Jólahlaðborð Cafe Sumarlinu
Jólahlaðborð Cafe Sumarlinu
á Hótel Bjargi 26 November
Forréttir
Villibráðapate með sultuðum rauðlauk.
Ceviche
Grafin lax með dillsósu
Reyktur lax með piparrótarsósu
Grafnin gæsabringa.
Síldar salöt
Hangikjöt með uppstúf
Súpa.
Aðalréttir
Puru steik
Lambalæri
Kalkúnabringa
Kartöflur
Salöt og sósa
Meðlæti.
Eftirréttir
Ris a´la mandl
Marensterta
Frönsk súkkulaði kaka
Ís
Sósur.
Skrifað af Emil Páli
