02.11.2011 20:00
Margrét HU 22
Þennan bát rakst Þorgrímur Ómar Tavsen á er hann var að taka myndasyrpu þá sem birtist hér á miðnætti og var tekin í dag á Hvammstanga. Við þennan bát er nokkuð sérstakt fyrir Þorgrím Ómar, því hann gat ekki séð betur en að hann sé einn þeirra sem afi hans Þorgrímur Hermannsson smíðaði á sínum tíma.

5334. Margrét HU 22, á Hvammstanga í dag © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 2. nóv. 2011
5334. Margrét HU 22, á Hvammstanga í dag © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 2. nóv. 2011
Skrifað af Emil Páli
