02.11.2011 19:15

2 x Lagarfoss og Tröllafoss

Hér koma fleiri myndir frá Lúðvík Karli og sendi ég honum kærar þakkir fyrir þessar og þær sem komu síðast einnig, með von um fleiri.

Myndirnar af þessum þremur eru það litlar að þær komast í einu skjali og því birti ég þær saman í þessari færslu.

            
       139. Lagarfoss                        213. Tröllafoss                       1659, Lagarfoss

                                                   © myndir Lúðvík Karl