Minni skip eru flest í landi vegna brælunnar. Bræla er á miðunum í kringum landið og fá skip á sjó. Innan við hundrað skip og heldur færri en í gær, að sögn Vaktstöðvar siglinga. Veðurstofan hefur gefið út viðvörun og segir að búist sé við stormi á Suðvesturmiðum, Faxaflóamiðum, Breiðafjarðarmiðum, Vestfjarðamiðum, Norðausturmiðum, Austurmiðum, Suðausturmiðum, Grænlandssundi, Norðurdjúpi, Suðausturdjúpi, Suðurdjúpi og Suðvesturdjúpi í dag. "/>

02.11.2011 08:16

Fáir á sjó í brælunni

mbl.is. í morgun:

Minni skip eru flest í landi vegna brælunnar. stækka Minni skip eru flest í landi vegna brælunnar.

Bræla er á miðunum í kringum landið og fá skip á sjó. Innan við hundrað skip og heldur færri en í gær, að sögn Vaktstöðvar siglinga.

Veðurstofan hefur gefið út viðvörun og segir að búist sé við stormi á Suðvesturmiðum, Faxaflóamiðum, Breiðafjarðarmiðum, Vestfjarðamiðum, Norðausturmiðum, Austurmiðum, Suðausturmiðum, Grænlandssundi, Norðurdjúpi, Suðausturdjúpi, Suðurdjúpi og Suðvesturdjúpi í dag.