01.11.2011 19:39
Gott að eiga góða að
Á fimmta tímanum í dag, þegar ég ætlaði að setja inn færslu kom í ljós að ráterinn virkaði ekki og eftir að hafa haft samband við þjónustu símans var mér boðið nýr ráter, en ég varð að sækja hann í símabúð en slíkt er ekki lengur í boði hér á Suðurnesjum. Þetta bjargaðist þó allt, og ég er kominn með ráter, og því segi ég að GOTT SÉ AÐ EIGA GÓÐA AÐ. Syni mínum og dóttur þakka ég kærlega fyrir aðstoðina og því held ég áfram þar sem frá var horfið.
Skrifað af Emil Páli
