29.10.2011 12:50
Ibiza Cement
Veðrið var nú ekki sem best til myndatöku þegar þessi mynd var tekin og kemur það niður á gæðunum því hellirigning var á móti mér. Sýnir myndin þó er skipið var að koma út úr Helguvík núna í hádeginu.

Ibiza Cement á leið út úr Helguvík, nú í hádeginu © mynd Emil Páll, 29. okt. 2011
Ibiza Cement á leið út úr Helguvík, nú í hádeginu © mynd Emil Páll, 29. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
