29.10.2011 10:10
Guarde Atlantic / Gape Ice
Þetta skip var Íslenskt bæði undir nafnin Hvannaberg og eins sem Cape Ice, síðan rokkaði það með Hvannabergarnafni, sem Sancy og Baldur o.fl. nöfn. Birti ég hér mynd af því í dag og eins þegar það lá í Kópavogi í eigu íslendinga en með nafnið Cape Ice

Guard Atlantic ex 2206, í Esbjerg, Danmörku © mynd shipspotting, Arne Jurgens, 5. maí 2011

Cape Ice, í Kópavogi © mynd Hilmar Snorrason. 2001
Guard Atlantic ex 2206, í Esbjerg, Danmörku © mynd shipspotting, Arne Jurgens, 5. maí 2011
Cape Ice, í Kópavogi © mynd Hilmar Snorrason. 2001
Skrifað af Emil Páli
