29.10.2011 00:00
Kanadísku Vísistogararnir
Þetta eru þeir Kanadísku togarar sem tengjast Vísi hf. í Grindavík: Upplýsingar af heimsíðu Kanadíska fyrirtækisins. Sjálfsagt eru þetta þó ekki nýjar upplýsingar og því getur verið að búið sé að selja einhvern þeirra og kaupa aðra í staðinn, en í umræðunni er talað um að þeir eigin nú 8 skip en hér eru aðeins sjö þeirra og því væri gott að fá upplýsingar um þann áttund
Þrír af þessum togurum hafa verið í viðhaldi og endurbótum hérlendis að undanförnu. Tveir þeirra Katsheshuk II og Atlantic Viking hafa verið í Hafnarfirði og Newfoundland Lynx í Reykjavík. Í dag laugardag, er búist við að annar þeirra sem verið hafa í Hafnarfirði, þ.e. sá fyrrnefndi láti úr höfn og á mánudag er búist við að Newfoundland Lynx geri það. Sá síðarnefndi í Hafnarfirði, er hinsvegar í töluvert meiri endurbótum en hinir og því er eitthvað i að hann láti úr höfn.
Þrír af þessum togurum hafa verið í viðhaldi og endurbótum hérlendis að undanförnu. Tveir þeirra Katsheshuk II og Atlantic Viking hafa verið í Hafnarfirði og Newfoundland Lynx í Reykjavík. Í dag laugardag, er búist við að annar þeirra sem verið hafa í Hafnarfirði, þ.e. sá fyrrnefndi láti úr höfn og á mánudag er búist við að Newfoundland Lynx geri það. Sá síðarnefndi í Hafnarfirði, er hinsvegar í töluvert meiri endurbótum en hinir og því er eitthvað i að hann láti úr höfn.
Newfoundland Lynx
- Built: 2004 in Denmark
- Port of Call: Bay Roberts, Newfoundland & Labrador, Canada
- Size: 67.7 m
- Provides: Frozen at sea shrimp from Areas 1 through 7, and turbot from Area OA-30
- Captain: Harold Vallis and Darrell Kelly
Katsheshuk II
- Built: 1996 in Norway
- Port of Call: Harbour Grace, Newfoundland & Labrador, Canada
- Size: 59.75 m
- Provides: Frozen at sea shrimp from Areas 1 through 7
- Captain: Mike Hamer and Rene Langdon
Atlantic Destiny
- Built: 2002 in Denmark
- Port of Call: Riverport, Nova Scotia, Canada
- Size: 43.3 m
- Provides: Frozen at sea scallop, primarily from George's Bank and the German Basin
- Captain: Howard Garland and Kevin Garland
Aqviq
- Built: 1988 in Norway
- Port of Call: Marystown, Newfoundland and Labrador, Canada
- Size: 49.5 m
- Provides: Frozen at sea groundfish from the Southern Grand Banks
- Captain: Robert Cox and Gordon Labour
Kinguk
- Built: 1988 in Norway
- Port of Call: Marystown, Newfoundland and Labrador, Canada
- Size: 49.5 m
- Provides: Frozen at sea groundfish from the Southern Grand Banks
- Captain: Freeman Burbridge and William Savory
Atlantic Viking
- Built: 1980 in Norway
- Port of Call: Marystown, Newfoundland and Labrador, Canada
- Size: 53 m
- Provides: Frozen at sea groundfish from the Southern Grand Banks
- Captain: Ronald Hillier
Cape Ballard
- Built: 1981 in Canada
- Port of Call: Marystown, Newfoundland and Labrador, Canada
- Size: 50 m
- Provides: Groundfish from the Southern Grand Banks. Also serves as a research vessel.
- Captain: Otto Bennett
Skrifað af Emil Páli
