28.10.2011 13:30
Glaður SH 46 o.fl. í Stykkishólmi
Þessa mynd og fleiri sem ég birti í dag, tók Svavar Ellertsson í Stykkishólmi um síðustu helgi.

2399. Glaður SH 46, fyrir miðri mynd og fleiri smábátar í Stykkishólmi um síðustu helgi © mynd Svavar Ellertsson, í okt 2011
2399. Glaður SH 46, fyrir miðri mynd og fleiri smábátar í Stykkishólmi um síðustu helgi © mynd Svavar Ellertsson, í okt 2011
Skrifað af Emil Páli
