27.10.2011 21:00

Salka og Hannes Þ. fara fram hjá Þór í morgun

Þessi mynd var tekin af Garðvegi, móts við Golfskálann í Leiru, þegar það var að birta í morgun á níunda tímanum. Hér er Hannes Þ, Hafstein með Sölku GK í togi á leið til Njarðvikur og fara þeir fram hjá Þór og í humátt hans kemur Þorsteinn.


       2310. Hannes Þ. Hafstein, með 1438. Sölku GK 79 í togi á leið til Njarðvikur og fara þeir fram hjá 2789. Þór og fyrir aftan Þór má sjá 7647, Þorstein © mynd Emil Páll, 27. okt. 2011