27.10.2011 23:00
Í tilefni komu Þórs
Í tilefni að komu nýja varðskipsins Þórs, birti ég hér aftur hluta af þeim myndum sem ég birti á dögunum og voru teknar um borð í skipinu áður en það hélt frá Chile
Lúðrasveit spilaði við þessa athöfn
Íslenski fáninn dregin að hún við afhendingu skipsins
Myndin er úr brúskipsins sem er hin glæsilegasta og hér fyrir neða er ein áhafnarklefinn
Myndirnar tók Heiðar Kristinsson
Núna á miðnætti birti ég svo fleiri myndir sem bæði ég og Guðjóna Arngrímsson tóku þegar skipið kom til Keflavíkur í morgun
Skrifað af Emil Páli
