27.10.2011 13:30
Þór heilsaði upp á gamla heimabæ skipherrans
Varðskipið Þór kom í nágrenni Garðskaga snemma í morgun og inn á Stakksfjörðinn á níundatímanum. Var það við Helguvík um kl. 10 og síðan heilsaði skipherrann Sigurður Steinar Ketilsson upp á sinn gamla heimabæ, Keflavík kl. 12 á hádegi og í framhaldi af því var siglt með fram ströndinni til Reykjavíkur.
Hér birtast nokkrar myndir sem ég tók og síðan komu frábærar myndir sem Guðjón Arngrímsson, tók á 4. hæðinni í Krossmóa 4. En fleiri frá honum og mér munu koma síðar.

Þór og Hannes Þ. Hafstein við Vatnsnesið í morgun

© myndir Emil Páll, 27. okt. 2011
Hér fyrir neðan eru hinar frábæru og um leið öðruvísi myndir sem Guðjón Arngrímsson tók





© myndir Guðjón Arngrímsson, 27. okt. 2011
Hér birtast nokkrar myndir sem ég tók og síðan komu frábærar myndir sem Guðjón Arngrímsson, tók á 4. hæðinni í Krossmóa 4. En fleiri frá honum og mér munu koma síðar.
Þór og Hannes Þ. Hafstein við Vatnsnesið í morgun
© myndir Emil Páll, 27. okt. 2011
Hér fyrir neðan eru hinar frábæru og um leið öðruvísi myndir sem Guðjón Arngrímsson tók
© myndir Guðjón Arngrímsson, 27. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
