25.10.2011 21:00

Frigg í Helguvík

Þetta skip var að fara frá Helguvík núna áðan, en hvenær það kom veit ég ekki, því ég hef ekki haft tíma til að fylgjast vel með þeim málum í dag og læt því duga þessa mynd af MarineTraffic


                                 Frigg © mynd MarineTraffic, M.A.B., 21. maí 2011