24.10.2011 21:00
Getur þetta verið rétt?
Hávær umræða er á bryggjunni um að þessi bátur Bliki EA 12, hafi nýlega verið seldur fyrir 270 milljónir króna og alls hafi 19 tilboð borist. Bátnum sem framleiddur er árið 2005 og honum fylgir enginn rosa kvóti, en báturinn mun hafa verið kominn í eigu lánastofnunar.

2710. Bliki EA 12 © mynd Þorgeir Baldursson, 2009

2710. Bliki EA 12 © mynd á vef Viðskiptahússins
2710. Bliki EA 12 © mynd Þorgeir Baldursson, 2009
2710. Bliki EA 12 © mynd á vef Viðskiptahússins
Skrifað af Emil Páli
