23.10.2011 17:00
Köfunarþjónusta Sigurðar mun bjarga Sölku GK
Köfunarþjónusta Sigurðar hefur tekið að sér að bjarga Sölku GK 79, sem keyrð var niður í Sandgerðishöfn í dag, eins og ég greindi þá frá . Að sögn Sigurðar Stefánssonar, verður þó ekki hafist handa fyrr en í fyrramálið.

Þessa mynd tók ég af 1438. Sölku um kl. 16.30 en þá var aðeins farið að falla frá og því sést meira en á myndunum sem ég birti fyrr í dag © mynd Emil Páll, 23. okt. 2011
Þessa mynd tók ég af 1438. Sölku um kl. 16.30 en þá var aðeins farið að falla frá og því sést meira en á myndunum sem ég birti fyrr í dag © mynd Emil Páll, 23. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
